Færsluflokkur: Bloggar
29.1.2008 | 15:47
Kött og tan 2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.7.2007 | 17:05
Hvað er títt?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.6.2007 | 11:35
Hið ömurlega samgöngukerfi höfuðborgarsvæðisins (Strætó sökkar)
Ég var að skoða hvenær strætó kemur og hvaða vagna ég þarf að taka eftir þessar yndislegu breytingar sem voru gerðar á strætó um daginn. Til að vera mættur í vinnuna kl 8 þarf ég að taka tvo vagna. Ég þarf að komast frá Garðastræti til Vesturhlíðar, sem er hjá Fossvogskirkjugarði. Ég þarf að fara út klukkan 7.00 og taka strætó 7.11, lendi í skýli á bústaðarvegi um 7.40. Hvað er málið með að vagnar komi á 30 mínútna fresti? Ég væri fljótari að labba, og gæti lagt af stað seinna. Hvað þá að hjóla, ég þyrfti ekki að leggja af stað fyrr en 7.30 í fyrsta lagi.
Er þessi samgönguáætlun til að hvetja fólk að hætta að nota strætó? Ég nenni svo ekki að fara að tala um það að það kosti 280 kr farið. Hvað er fleira að? Síðustu ferðir á mörgum stöðum eru löngu farnar áður en vaktavinnufólk klárar vinnu. Sem dæmi þá búa foreldrar mínir og systkyni á Baugakór í Kópavogi. Þar gengur leið 28, sem hættir að ganga kl 23. Síðasta ferð um þeirra götu er um 22.30! Og svo þegar síðasti vagninn fer þarna um þá stytta þeir sér víst leið um hverfið til að ná að skila vagninum kl 23!!! Þegar leiðum er fyrirvaralaust breytt þá mætti setja einsog eitt blað í hurðarglugga sem segir "Leið breytt á eftirfarandi hátt".
Vá hvað maður getur verið pirraður út í þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.6.2007 | 13:34
Veikindi og með því
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.5.2007 | 15:43
Próflok nálgast
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2007 | 17:47
Cantat-3 er rusl
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.4.2007 | 18:49
Ein Í albúmið
Fann þessa frábæru mynd á samfó.is. Algerir stjörnutaktar. Þessi lengst til hægri er samt með smá kjánahroll sýnist mér.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.4.2007 | 14:49
Kominn heim
Eftir ferð til Edinborgar. Þetta var fínasta ferð, alltaf gaman í Edinborg. En annars kalla ég eftir djömmurum frá og með 4.apríl til helgarloka, ég á núna 2l af sterku og góðu víni til neyslu, Vodka 50% og Bacardi Coconut.
Lifið Heil!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.3.2007 | 19:47
Helgin sú liðna ágæt var
Spilaði Partý & Co hjá Svandísi og fór svo með Agga niðrí bæ. Kvöldið var ágætt, en við vorum helst til of drukknir, sbr. meðfylgjandi mynd.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.3.2007 | 12:47
Popp & kók
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri