15.1.2007 | 16:49
Uppgjör
Aðeins 64.7 % svarenda taka þátt í könnunum á bloggsíðum. Mótsagnakennd 5.9 % sögðust ekki taka þátt í skoðanakönnunum á bloggsíðum... og svo eru það þeir sem velja svör sem þeim finnst sniðug, 29,4 % sem völdu "Bara ef mér finnst efni könnunarinnar skemmtilegt og mjög relevant á þeim tíma sem ég tek þátt"
Annars fer nú óskarstíð að fara í gang og þá fær maður séns að fara á nokkrar góðar myndir í bíó. Síðasta góða mynd sem ég sá, þá meina ég virkilega góða, vá hvað þessi var fín, var svo langt síðan að ég bara man ekki eftir neinni spes.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Ég hefði gjarnan viljað sjá þig analýsa þetta frekar.
Þar fyrir utan þakka ég þér fyrir síðast.
Magnús Már Guðmundsson, 15.1.2007 kl. 17:03
já takk fyrir síðast Andri, sorry að ég var alltaf að reyna að klípa í rassinn á þér, ég veit þú ert líka manneskja
Eva Kamilla Einarsdóttir, 15.1.2007 kl. 21:40
Sálfræðistríðið er hafið... Victory will be mine, come this March!
Agnar Freyr Helgason, 17.1.2007 kl. 09:15
Bíddu ertu að segja mér að myndin þín 'Flags' sé ekki besta mynd allra tíma??? kanahetjur og kanafáni.....nú er ég hissa;) En já það er eins gott að það verði e-ð varið í þessar bíómyndir sem eru að koma í hús- ég á nefnilega ennþá jólagjöfina frá Vesturhlíð!!!:)
SVANDÍS (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.