10.5.2006 | 15:29
Evrósjón 2006
Hvað gera bændur þá? Engin blótsyrði á sjónvarpsstöðvum víða um heim í Evró'06? http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1200673
Spurning hvort hún verður Bleepuð eða hvort þurfi að breyta textanum. "The vote is in. I´ll fucking win" verður breytt í "The vote is in, they say I win", ekki er fólk par sátt við þetta. Æ, er ekki lagið að missa edgið ef þetta verður gelt? Hvar er tjáningarfrelsi listamannsins? Ríkisreknar sjónvarpsstöðvar. Piff
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:17 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Þetta eru hræðilegar fréttir !!! lagið missir algjörlega marks ef hún fær ekki að blóta dáltið...
Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 10.5.2006 kl. 20:53
Ég vona að það verði bíbað... það er bara fyndið.
Auður Emilsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2006 kl. 22:19
Æ, þurftiru að koma með súrmeti á borðið!
Andri Sigurðsson, 11.5.2006 kl. 11:09
Mér finnst þetta hrikalegt... ef lagið vinnur ekki, þá mun þessu verða kennt um það.
Agnar Freyr Helgason, 11.5.2006 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.