14.2.2007 | 18:39
Síminn fundinn!
Ég tek gleði mína á ný! Ég hringdi á Kaffibarinn, nei enginn svona sími hér var sagt. Ég var desperate og fór á staðinn daginn eftir, neinei, er ekki síminn minn þar og gott betur. 2 eintök af svona síma á staðnum. Ekki hringja til að tékka á óskilamunum.
En eftir að hafa fundið símann þá er ég sko alveg til í gott djamm um helgina, hver er geim?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
oh þetta eru góðar fréttir! s.s. síminn og endurkoma djammneistans innra með þér (þú varst ekki lengi í pásu;))
En ég er að fara í liðspartý á lau (karfan s.s) en vonast svo sannarlega til þess að sjá þig í banastuði og jafnvel soldið krípí í miðbænum seinna um kvöldið.....er ekki annars bókað að þú verður þar þá??
SVANDÍS (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 19:53
Pottó, ég verð í banastuði! Sjáumst á föstudaginn, þá verður planað!
Andri Sigurðsson, 14.2.2007 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.