22.5.2006 | 19:57
Djammþreyta
Ég er búinn á því, gjörsamlega. Eftir 3ja daga djamm þá er ekkert eftir á tanknum, ég þarf að endurhlaða yfir nokkra daga. Maður er orðinn of gamall í svona station-helgar. Þetta er þó ágætis æfing fyrir Balkan í sumar, ég þarf að æfa mig meira.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Já, það er búið að vera rosalegt álag þá þér. En eins og þú réttilega segir þá þarft þú koma þér í betri æfingu fyrir Balkan 2006.
Magnús Már Guðmundsson, 22.5.2006 kl. 23:18
Já, það er búið að vera rosalegt álag þá þér. En eins og þú réttilega segir þá þarft þú koma þér í betri æfingu fyrir Balkan 2006.
Magnús Már Guðmundsson, 22.5.2006 kl. 23:19
Já.. ég er á leiðinni í æfingabúðir til Tælands til að undirbúa mig undir Balkan-ferðina... þú verður að passa þig að fara ekki flatt á þessum ruuusa!
Agnar Freyr Helgason, 24.5.2006 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.