19.3.2007 | 12:47
Popp & kók
Ég man eftir þeim tíma þegar það var ekki til FM957 eða X-ið eða neitt og maður horfði á Popp & Kók á stöð 2 eftir barnóið. Ég var heavy að hlusta á New Kids on The Block o Salt'N Peppa. Svo dýrkaði ég Mark Wahlberg eða Marky Mark eins og hann kallaði sig. Smá myndbútur hér með Marky.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Vá allt í einu hljómaru svo eldgamall, þú sem ert í rauninni bara barn, elsku kútur
Eva Kamilla Einarsdóttir, 20.3.2007 kl. 11:07
Takk Kamilla. Takk.
Andri Sigurðsson, 20.3.2007 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.