1.4.2007 | 14:49
Kominn heim
Eftir ferð til Edinborgar. Þetta var fínasta ferð, alltaf gaman í Edinborg. En annars kalla ég eftir djömmurum frá og með 4.apríl til helgarloka, ég á núna 2l af sterku og góðu víni til neyslu, Vodka 50% og Bacardi Coconut.
Lifið Heil!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Hvernig er þetta með þig, drengur! Hugsarðu ekki um annað en bús og brennivín??
Maja Solla (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.