16.4.2007 | 17:47
Cantat-3 er rusl
Ég hata fátt meira en CANTAT-3 sæstrenginn. Ég veit ekki um neitt sem hefur klikkað oftar en þessi helvítis ónýti strengur (nema kannski ríkisstjórnin). Oh ég er svo pirraður núna, ekkert samband við útlönd og dexter þáttur 7 í 94%...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Hey, við eigum Dexter complete.... :) Ertu ekki annars að tala um fyrstu seríu?
Maja Solla (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 20:51
Jú, er komin önnur??
Andri Sigurðsson, 17.4.2007 kl. 14:03
Neeei, en það er víst verið að byrja að framleiða season 2 bara núna, byrjað að sýna í okt. Jíhaa!
Láttu vita ef sæstrengurinn tekur þig á taugum, þá er bara að droppa í kaffi og kíkja á safnið.
Maja Solla (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 21:16
Heyrðu, Maggi er með barmmerkjavél á skrifborðinu sínu, af hverju færðu ekki að búa til nokkrar "CANTAT-3 ER RUSL"-nælur? Þú verður að halda umræðunni um þessi ömurlegheit á lofti! Áfram þú
Eva Kamilla Einarsdóttir, 27.4.2007 kl. 10:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.