29.8.2006 | 19:58
Af kvikmyndahátíð og fleiru
Jæja, þessi þreytta þynnkumatarkönnun var orðin gömul. 11 tóku þátt og 66% borða á KFC, en gaman. Ný könnun virk hérna í 1-2 vikur >>>
Í öðrum fréttum þá var metþátttaka í kvikmyndagetraun, rúmlega 1 svaraði og er ég svo ánægður með þátttökuna að þessi liður verður lagður niður með öllu!
Icelandic Film Festival er í gangi og mikið um að vera, fullt af celebbum að mæta, spurning um að kíkja í bíó og reyna að snerta nokkra (langar að klípa í rassinn á Matt Damon). Annars vona ég að ég eigi eftir að sjá eitthvað af þessum myndum, langar að sjá flestar en maður er nú ekki svo ríkur.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Hehe, leitt að heyra að getraunin þín var lögt niður ! Býð þér samt yfir til mín að reyna við mína getraun !
á Film Festivalinu langar mig til að sjá Block Party og Enron Heimildarmyndina.
BTW, það er Matt Dillon sem er að koma til landsins, ekki Matt Damon. Sorry mar !
Hallbjörn Sigurður Guðjónsson, 30.8.2006 kl. 14:18
Jesús, mér fer aftur!
Andri Sigurðsson, 31.8.2006 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.