6.9.2006 | 17:18
Mestu skúrkar kvikmyndanna
Hérna eru samankonar 10 mestu skúrkar og illmenni hvíta tjaldsins, að mínu mati. Með þessu fylgir kosning á milli þessarra 10. Þar sem ég kem með nýja könnun er vert að nefna að 87.5% ætla á IIFF en 12.5% vita ekkert hvað það er.
Fyrstan ber að nefna King Edward The Longshanks, úr myndinni Braveheart. Þetta var Englandskonungur sem kúgaði mann og annan og lét murka lífið úr Mel Gibson.
Sumir muna kannski eftir þessu kvóti: Longshanks: Archers. Enskur foringi: Beg your pardon sire, but won't we hit our own troops? Longshanks: Yes... but we'll hit theirs as well. We have reserves... attack.
Ojbarasta!
Annað illmenni er Commodus (Gladiator), keisari Róimarveldis og óvinur okkar kæra Maximus.
Illmennakvót: "They tell me your son... squealed like a girl when they nailed him to the cross. And your wife... moaned like a whore when they ravaged her again and again... and again."
Þriðja illmennið er Chucky úr Child's Play. Litla Voodoo-dúkku-gerpið sem virðist ekki geta drepist og harjar á hvern hópinn af ungmennum á fætur öðrum.
Kvótið: "Hi, I'm Chucky. Wanna play?"
Fjórða illmennið er hinn ástsæli sálfræðingur og kollegi Dr. Hannibal Lecter sem birtist fyrst í Silence of the Lambs. Hann borðar fólk... getur það orðið mikið verra?
Kvótið hans: "A census taker once tried to test me. I ate his liver with some fava beans and a nice chianti."
Fimmti í röðinni er Freddy Krueger úr A Nightmare on Elm Street myndunum. Maðurinn með hnífa í stað fingra sem ásækir ungmenni í draumum þeirra og slátrar þeim þar. Frændi Edward Scissorhands.
Kvótið hans: "I'm your boyfriend now, Nancy"
Sá sjötti er Sauron úr Lord of The Rings þrennunni. Vondur kall með stóra drauma sem vill taka yfir heiminn. Mikið af þessarri týpu.
Kvót: "You cannot hide. I see you. There is no life in the void. Only death."
Sjöundi er Jókerinn úr Batman. Maðurinn sem setti sprellið aftur í morðið.
Kvót: "You IDIOT! You made me. Remember, you dropped me into that vat of chemicals. That wasn't easy to get over, and don't think that I didn't try."
Áttunda illmennið. Mugatu úr Zoolander, tískufrömuður, barnaþrælkari og illmenni í einum pakka. Dáleiðir Derek Zoolander til að myrða forsætisráðherra Malasíu.
Kvót: "Who cares about Derek Zoolander anyway? The man has only one look for Christ's sake! Blue Steel? Ferrari? Le Tigra? They're the same face! Doesn't anybody notice this? I feel like I'm taking crazy pills!"
Nr. Níu! Jack Torrance úr The Shining. Fer útí sveit til að skrifa bók, klikkast og reynir að myrða familíuna.
Kvót: "HERE'S JOHNNY" (Hvað annað?)
Tæiundi og síðasti er hin frábæra persóna Patrick Bateman úr American Psycho. Hann gerir eitthvað svipað og Jack úr Shining og flippar á því, drepur fjölda manns og kemst upp með alltsaman. Nema að það hafi verið ímyndun... en hey.
Kvótið langa: "Harold, it's Bateman, Patrick Bateman. You're my lawyer so I think you should know: I've killed a lot of people. Some girls in the apartment uptown uh, some homeless people maybe 5 or 10 um an NYU girl I met in Central Park. I left her in a parking lot behind some donut shop. I killed Bethany, my old girlfriend, with a nail gun, and some man uh some old faggot with a dog last week. I killed another girl with a chainsaw, I had to, she almost got away and uh someone else there I can't remember maybe a model, but she's dead too. And Paul Allen. I killed Paul Allen with an axe in the face, his body is dissolving in a bathtub in Hell's Kitchen. I don't want to leave anything out here. I guess I've killed maybe 20 people, maybe 40. I have tapes of a lot of it, uh some of the girls have seen the tapes. I even, um... I ate some of their brains, and I tried to cook a little. Tonight I, uh, I just had to kill a LOT of people. And I'm not sure I'm gonna get away with it this time. I guess I'll uh, I mean, ah, I guess I'm a pretty uh, I mean I guess I'm a pretty sick guy. So, if you get back tomorrow, meet me at Harry's Bar, so you know, keep your eyes open."
Minni ykkur á að taka þátt í kosningunni >>>>>>>>>>>>>
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Jiii, ég verð bara hrædd!
Ásta Dan Ingibergsdóttir, 6.9.2006 kl. 17:27
Mér finnast skilaboðin sem koma í staðinn fyrir Chucky myndina vera mjög fyndin... Síðan vantar vanda kallinn úr Disneymyndinni Hunchback of Notre Dame, mér fannst hann alltaf svo hrikalega vondur.. og líka reyndar Fernand Mondego úr Count of Monte Cristo.
Annars vinnur Longshanks þetta hands down.
Agnar Freyr Helgason, 7.9.2006 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.