16.10.2006 | 11:32
Ellimörk
Ég átti afmæli 10.okt, orðinn 24 ára (aldurinn sami og þættirnir sem halda Agga vakandi frameftir). Farinn að finna fyrir því að það er erfiðara að jafna sig eftir hart djamm. Eins og síðustu helgi, drakk of mikið af cosmo og því fylgdi smá blackout, drulluónýtur daginn eftir og mjög þreytur í dag. Svona er það að vera gamall.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Úff...mig kvíður fyrir því að verða jafn gömul og þú...að þola ekki einu sinni nokkra cosmo ;)
Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.