25.10.2006 | 23:16
Einn besti trailer sem ég hef séð
Þetta er frábær trailer fyrir ansi slappa mynd, Churchill: The Hollywood Years. Horfði á hana með Agga og Magga fyrir nokkru, lofaði góðu, en mæli ekki með henni fyrir alla...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
What? er þetta alvöru mynd? Djöfulsins þvæla
Eva Kamilla Einarsdóttir, 25.10.2006 kl. 23:42
verð bara að segja takk fyrir síðast! nú getum við sko bjargað öllum konubörnum;) ...gaman að horfa á Kastljósið í 4. tíma skyndihjálparnámskeiði! en hvenær ætlum við í tennis??
Svandís Kournikova (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 11:32
Tennis? Maður er orðinn svo ryðgaður, það er langt síðan ég keppti síðast...
Andri Sigurðsson, 26.10.2006 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.