26.10.2006 | 16:37
Skyndihjálp
Fór á námskeið í skyndihjálp í gær með nokkrum úr Græna (Svandísi, Sólveigu og Kötu). Alltaf þarf að vera fólk sem spyr og spyr, og spyr um allt sem mögulega tengist efni námskeiðsins. Eins og hvort maður hallar sér fram eða aftur þegar maður fær blóðnasir, eins og það bjargi lífi. Svo var horft á kastljós eins og Svandís benti á. Einhver kona sem lifði af einhverjar hörmungar. Er ekki betra að kenna okkur eitthvað í staðinn? En já, svona er bara þetta fanatic fólk, eða svona fólk sem lifir fyrir eitthvað, eins og að veita skyndihjálp. Ég geri mér grein fyrir hvað þetta eru súr orð frá mér, en mér fannst þetta bara eitthvað svo asnalegt námskeið. Svo er það fólkið sem er alltaf að segja sögur af sér og börnunum sínum. Hvað það var hræðilegt þegar hún klemmdi sig, eða þegar húns setti spritt á opið sár (ekki gera það). Fólk.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
hehehe ég er sammála...en við fengum nú góð ráð- eins og að tyggja matinn sinn varlega og veita andlegan stuðning andlegan stuðning! - í kringum þig, Kötu og Sólveigu er ég alltaf örugg;) en hei ekkert rugl með tennisinn...ég hef ekki spilað í mörg ár þannig þetta gæti orðið leikur ársins!
SVANDÍS (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 21:37
ooo, ég missi alltaf af öllu skemmtilega hópeflinu
Eva Kamilla Einarsdóttir, 26.10.2006 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.