Kvikmyndakvöld #2

Það var komið að mér að hafa kvikmyndakvöld, við erum nokkrir sem hittumst á tveggja vikna fresti og skiptumst á að velja einhverja mynd sem maður myndi líklega ekki horfa á einn, myndir sem hafa eitthvað X-Factor eins og Simon myndi segja.

Ég valdi myndina The Toxic Avenger. Margrómuð B-mynd (linkur á wikipedia, minnst er á þessa mynd þarna) sem er löngu komin í raðir Cult-myndanna. Trailer fyrir myndina er hér, ég hvet allt kvikmyndaáhuafólk að tjekka á þessu. Myndinni voru gefin 2 poppkorn af 4 mögulegum (Poppkorn eru gefin fyrir skemmtanagildi, ekki fagmannleika).

B0000AM76M.02.LZZZZZZZ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Ég er ennþá að melta hvað mér finnst um þessa mynd... sérstök var hún.

Agnar Freyr Helgason, 8.11.2006 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband