8.11.2006 | 12:47
Kvikmyndakvöld #2
Það var komið að mér að hafa kvikmyndakvöld, við erum nokkrir sem hittumst á tveggja vikna fresti og skiptumst á að velja einhverja mynd sem maður myndi líklega ekki horfa á einn, myndir sem hafa eitthvað X-Factor eins og Simon myndi segja.
Ég valdi myndina The Toxic Avenger. Margrómuð B-mynd (linkur á wikipedia, minnst er á þessa mynd þarna) sem er löngu komin í raðir Cult-myndanna. Trailer fyrir myndina er hér, ég hvet allt kvikmyndaáhuafólk að tjekka á þessu. Myndinni voru gefin 2 poppkorn af 4 mögulegum (Poppkorn eru gefin fyrir skemmtanagildi, ekki fagmannleika).
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Ég er ennþá að melta hvað mér finnst um þessa mynd... sérstök var hún.
Agnar Freyr Helgason, 8.11.2006 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.