Kaffi

Það virðast allir frekka kaffi nema ég. Hvað er svona spes við kaffi? Mér finnst best að drekka bara kókómjólk þegar ég þarf að hressa mig við. Og kannski smá Cointreau útí..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Ég smakkaði Da Vinci lykil um daginn, sem ku vera sá kaffidrykkur sem er minnst kaffilegur. Mér líkaði vel.

Agnar Freyr Helgason, 9.11.2006 kl. 16:58

2 Smámynd: Eva Kamilla Einarsdóttir

mmm.....DaVinci með karmellu er ljúfengasti drykkur í heeeeeiiiiiiiimi

Eva Kamilla Einarsdóttir, 9.11.2006 kl. 18:13

3 identicon

Æ ég get ómöglega frukkið kaffi. Skil bara ekki hvernig fólk fer að því...

Auður Emilsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 00:12

4 identicon

það er nú synd að drekka ekki kaffi Andri minn! prófaðu bara að setja smá Cointreau útí kaffið....gáðu hvort það verði ekki betra.....

Svandís (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 09:53

5 Smámynd: Hallbjörn Sigurður Guðjónsson

Drekk ekki kaffi, finnst það ekki gott, held mig frekar við Coca Cola !

Hallbjörn Sigurður Guðjónsson, 13.11.2006 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband