9.11.2006 | 16:08
Kaffi
Það virðast allir frekka kaffi nema ég. Hvað er svona spes við kaffi? Mér finnst best að drekka bara kókómjólk þegar ég þarf að hressa mig við. Og kannski smá Cointreau útí..
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Ég smakkaði Da Vinci lykil um daginn, sem ku vera sá kaffidrykkur sem er minnst kaffilegur. Mér líkaði vel.
Agnar Freyr Helgason, 9.11.2006 kl. 16:58
mmm.....DaVinci með karmellu er ljúfengasti drykkur í heeeeeiiiiiiiimi
Eva Kamilla Einarsdóttir, 9.11.2006 kl. 18:13
Æ ég get ómöglega frukkið kaffi. Skil bara ekki hvernig fólk fer að því...
Auður Emilsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 00:12
það er nú synd að drekka ekki kaffi Andri minn! prófaðu bara að setja smá Cointreau útí kaffið....gáðu hvort það verði ekki betra.....
Svandís (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 09:53
Drekk ekki kaffi, finnst það ekki gott, held mig frekar við Coca Cola !
Hallbjörn Sigurður Guðjónsson, 13.11.2006 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.