13.11.2006 | 17:48
Drykkjuvandamál
Ég á við drykkjuvandamál að stríða, þ.e. að ég veit ekki hvað ég á að drekka. Ég ætla að gefa bjórnum pásu, vodka í appelsínusafa er svoldið 2005 og ég er búinn að drekka svoldið yfir mig af cosmo. Hvað tekur við? Ég segi nú ekki alveg skilið við cosmoinn, kannski maður fái sér öðru hverju, en ég þarf einhvern sólíd drykk til að reiða mig á. Ábendingar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
white russian, eins og hetjan úr Big Lebowski, alveg solid!
Eva Kamilla Einarsdóttir, 13.11.2006 kl. 17:50
Þú ættir að sökkva þér í freyðivínið... það væri mjög "Andri".
Agnar Freyr Helgason, 13.11.2006 kl. 19:18
Cosmo, Andri? Cosmo? Halló, halló... hvað á ég að segja þér oft að cosmo er ekki strákadrykkur.
Kannski Aggi hafi rétt fyrir sér með freyðivínið!
Auður Emilsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2006 kl. 19:29
uss enga svona kynjakúgun...... cosmo er baaaara fyrir kúl stráka og stelpur!
en hmm hvað kom fyrir ógeðs orkudrykkina og vodka?? svo má auðvitað alltaf skella sér í Bacardi Límon í vatn- heilsusamlegur og fyllandi:)
Svandís (IP-tala skráð) 15.11.2006 kl. 10:34
Þakka kærlega fyrir allar ábendingarnar, ég mun prufa þetta. Ekki stroh þó. Ullabjakk. ógeðs orkydrykki og vodka er gott í hófi..
Andri Sigurðsson, 15.11.2006 kl. 14:33
Æji já, ég tek bara aftur það sem ég sagði um cosmoinn. Styð reyndar engan í því að drekka cosmo, hvorki stráka né stelpur því mér þykir það frekar ógeðslegur drykkur. Skamma alltaf aðra fyrir það að grínast með eitthvað svona, svo það er ágætt að vera skömmuð sjálf.
Það ógeðslegasta sem ég hef samt smakkað var eggjalíkkjör, eða eitthvað í þá áttina. Smakkaðist í það minnsta eins og egg. Þú getur kannski tékkað á því, Andri.
Auður Emilsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2006 kl. 00:56
Hurrycane! Hann er solid og þú þarft ekki nema eitt glas á 3 tíma fresti
Bragi Einarsson, 17.11.2006 kl. 09:53
Ég myndi nú ekki mæla með freyðivíninu, maður verður frekar ruglaður af því !!! En hvað með mojito, tekur reyndar dáltið langan tíma að búa til en það er geggjað gott !!!
Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 17.11.2006 kl. 11:28
Passaðu þig samt að láta ekki Guðrúnu Lilju blanda mojito handa þér...
Auður Emilsdóttir (IP-tala skráð) 18.11.2006 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.