22.11.2006 | 12:27
Hvað er að ske?: Músík
Ofarlega á playlistanum mínum eru eftirfarandi:
Tímarnir okkar - Sprengjuhöllin (Hlusta)
Corduroy - Pearl Jam (Hlusta og horfa)
When You Were Young - The Killers (Hlusta)
Peach, Plum, Pear - Joanna Newsom (Hlusta og horfa)
Blóðrautt sólarlag - Gunnar Þórðarson (Sem gerði fegurðarsamkeppnis-lagið) (Hlusta, algert möst!)
The Adventure Final - Angels & Airwaves (Horfa/Hlusta)
Noah's Ark - CocoRosie (Hlusta)
Love Will Tear us Apart - Joze Gonzales
Joker and The Thief - Wolfmother (Hlusta)
Little Sister - Queens of The Stone Age (Hlusta)
Reyndu nú að nýta þessi lög til að auðga þinn eigin smekk, ef þú átt þetta allt: Til ham, þú ert alger gúrú!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 53
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Ég á allt eftir. Hlakka til að auðga líf mitt og sál.
Agnar Freyr Helgason, 22.11.2006 kl. 13:19
Fíla QotSA, Angles and Airwaves, keypti mér diskinn, og hann er frekar góður. Joze er góður, það þarf ekki fleiri orð um það hve góður hann er, en þarf að tékka á hinum. á fyrri Killers diskinn. Mig langar núna að hlusta á hann....
Hallbjörn Sigurður Guðjónsson, 22.11.2006 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.