30.11.2006 | 14:15
Vöðvar og þú!
Sá Bond um daginn. Keypti mér kort í Hreyfingu í gær. Þarna á milli eru óljós tengsl, en segjum bara að ég þurfi að koma mér í betra form svo ég verði eins og hann Daniel félagi minn.
Ég hvet ykkur til að gera slíkt hið sama, ekki kaupa kort í ræktinni 1.jan, það er svo gegnsætt eitthvað. Ég hef ekki ræktað líkama minn síðan ég og Aggi tókum á því í vor.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
tekið á því með Agga, það er nú eitthvað sem marga drengi dreymir um
Eva Kamilla Einarsdóttir, 30.11.2006 kl. 18:53
'tekið á því með Agga'- ekkert mál að markaðssetja sig með svona ! <br> en Andri þú ert samt alltaf að taka á því í vinnunni- hokkí og karfa....klikkar seint
SVANDÍS (IP-tala skráð) 1.12.2006 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.