8.12.2006 | 14:58
Kvefaður
Kvef, einn leiðinlegasti sjúkdómur hérlendis. Ég er með eitthvað ofurkvef, með hita og finnst eins og höfuðið gæti sprungið þá og þegar vegna óeðlilegrar slímþenslu.
Annars eru prófin að fara að byrja (loksins) hjá mér og gengur mér erfðilega að lesa í þessarri eymd. Sá ansi spes mynd um daginn þegar ég slysaðist á stöð 2, sem var einhverra hluta vegna órugluð þann daginn: Amazon Women on the Moon. Hljómar ekki vel, en skartar myndarlegum hóp leikara sem eru margir hverjir vel þekktir, sumir ofurstjörnur. Ansi skondið í byrjun myndar þegar credit listi yfir leikara kemur: Starring a Bunch of Actors. Þeir meir þekktu eru Arsenio Hall, Michelle Pfeiffer, Phil hartman, Rosanna Arquette, B.B. King (blús/jazz listamaðurinn), Kelly Preston, Steve Guttenberg og meistari Huey Lewis. Þessi ósköp fá svona 2.5 poppkorn af 4. Stórgóðir kaflar þarna.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.