Sá Hostel í gær

Var með öll ljós slökkt og heyrnatól. Djöfulsins holbjóður! Í sumum atriðum varð mér bara hálf ómótt, þar sem ég var að japla á salami á meðan og lagði það frá mér þegar augnaatriðið var. Brrr, ég fæ hroll. Ég er samt staðráðinn í að fara í ferðina, hef engar áhyggjur.

En myndin fær stjörnur 2, eina fyrir að vera ógeðsleg og eina fyrir að vera með föngulega nakta  kvenmenn.

Mér leið eins og einhver hefði skitið inn á sál mína eftir myndina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Já... við skulum nú vona að ferðin okkar verði ekki jafn raunaleg...

Agnar Freyr Helgason, 4.5.2006 kl. 16:38

2 Smámynd: Magnús Már Guðmundsson

Ég er ekki sammála því Agnar. Það þarf e-ð almennilegt að gerast því seinasta ferð var frekar dull. D j ó k

En hver okkar yrði fyrstur laminn til óbóta ef e-ð myndi gerast? Ég held Ásgeir eða Hrafn.

Magnús Már Guðmundsson, 4.5.2006 kl. 18:03

3 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Ég held að Ásgeir yrði sá fyrsti til að koma sér í nógu mikil vandræði til að verðskulda barsmíðar... sbr. meðal annars atvik á veitingastað í Palanga, á vesturströnd Litháen. Svipað stönt í lyftunni uppí kirkjuturn í Vilnius staðfestir það.

Annars mun ég blasta serbneska þjóðlagatónlist hvert sem ég fer... og vera í Free Kosovo bol í Belgrad... held að ég hljóti að fá nokkur stig fyrir það.

Agnar Freyr Helgason, 4.5.2006 kl. 21:52

4 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Ég held að Ásgeir yrði sá fyrsti til að koma sér í nógu mikil vandræði til að verðskulda barsmíðar... sbr. meðal annars atvik á veitingastað í Palanga, á vesturströnd Litháen. Svipað stönt í lyftunni uppí kirkjuturn í Vilnius staðfestir það.

Annars mun ég blasta serbneska þjóðlagatónlist hvert sem ég fer... og vera í Free Kosovo bol í Belgrad... held að ég hljóti að fá nokkur stig fyrir það.

Agnar Freyr Helgason, 4.5.2006 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband