5.5.2006 | 11:59
Hverjum er ég líkur?
Já, ég prufaði þetta hérna sem ég sá á B2 http://myheritage.com/ og ég bjóst við að fá að vita að ég sélíkur Kevin Bacon, Matt Damon eða eitthvað. En nei, mitt andlit skannað var og ég er líkur Nick Carter! Linkurinn er hér
Já, þetta setti mig náttúrulega í ójafnvægi, þannig að ég prufaði aðra mynd.
Það gekk svona glimmrandi vel, niðurstöður eru hér... Þetta er hinn afar myndarlegi aðalleikari Prison Break. Ég er viss um að Aggi vill hanga meira með mér núna!
Einnig er hér linkur á þessa tvífara, Ásgeir er samkvæmt stærðfræðilegum útreikningum líkur Robert Altman, ekki slæmt það!
Endilega tékkið þetta út, mjög gagnlegur vefur...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Hvað ertu að gera í kvöld Andri??? Michael er svooooo sætur!
Agnar Freyr Helgason, 5.5.2006 kl. 13:12
Prófaði þetta og mér er talin trú um að ég sé líkastur Michael Owen. Gott eða slæmt? Veit ekki...
Villi Asgeirsson, 8.5.2006 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.