Hvað horfðir þú á?

Turtles, Transformers, My little Pony, Brakúla greifi. Hver er sú besta? Hérna eru nokkrar nostalgískar klippur úr þessum helstu (frábær tónlist):  Turtles Transformers Brakúla greifi My little pony Super Mario Show (Super cool rap!) Og einn gullmoli í lokin...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá minnið er lélegt....rámar e-ð í Super Mario Show og My Little Pony og Transformers.....en greinilega eini þátturinn sem hefur haft þýðingamikil áhrif á mig og skilið eftir góðar minningar er Turtles...man vel eftir þættinum, bíómyndinni, tölvuleiknum og dótaköllunum...klassa drasl!

En hvað hét aftur Rottan?

SVANDÍS (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 18:49

2 identicon

My little pony var náttlega besti þátturinn ;o)

Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 13:16

3 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Af einhverjum óljósum ástæðum varð mér hugsað til þín þegar ég horfði á hjálagða klippu...

http://www.youtube.com/watch?v=tUcvNSUbpzk

P.S. Ég horfði alltaf á Kærleiksbirnina.

Agnar Freyr Helgason, 22.2.2007 kl. 14:46

4 identicon

Ég er svo gömul (haha), að þegar ég var lítil voru ekki til raftæki á heimilinu. Eða svona. Það var ekki til sjónvarp (þaðan af síður myndbandstæki!), og ekki tölva af neinu tagi. Og ekki bíll og ekki sími! Kannski samt bara duttlungum foreldra minna um að kenna, ekki aldri mínum?

Ég er þess vegna alltaf pínu útundan þegar fólk fer að tala um sjónarpsmenninguna á níunda áratugnum (og snemma á þeim tíunda). Ég átti samt My Little Pony náttföt og sængurver, og var MJÖG ánægð með það. Og einhvernveginn tókst mér að sjá stundum Bamse og Kylling, þrátt fyrir sjónarpsleysið. 

Auður Emilsdóttir (IP-tala skráð) 23.2.2007 kl. 01:53

5 identicon

Little pony!

Ásta Dan (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband