8.3.2007 | 23:25
80 mínútur sem ég fæ aldrei aftur
Röðin var komin að Magga að halda Kvikmyndakvöld. What's up Tiger Lily. AFAR léleg mynd,varúð! Eina góða við myndina er þetta kvót: "Kill you? Come on. Does this look like the body of a killer?"
Annars ein af verri myndum sem ég hef séð um ævina. Hún fer í hóp mynda líkt og Ghost Rider (sá bara 15 mín, en restin getur ekki verið betri), Malibu's Most Wanted og Howard The Duck.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Uss. Hlusta ekki á svona vitleysu. Tiger Lilly er mjög fyndin og skemmtileg mynd. Howard the Duck er einnig vanmetin snilld. Hlakka til þegar hún kemur út á DVD ef að George Lucas vill það einhvern tíman.
Ómar Örn Hauksson, 8.3.2007 kl. 23:34
Mér finnst það alveg afleitt hjá þér að draga Howard the Duck niðrá þetta plan. Sú mynd var afbragðsskemmtun!
Annars á Maggi hrós skilið fyrir að taka Tiger Lilly... þó að hún hafi verið alveg afleit :)
Agnar Freyr Helgason, 9.3.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.