13.3.2007 | 13:10
Draumur...
Mig dreymdi undarlegan draum. Ég var staddur í frumskógi. Ég ákveð að stela lítilli rafhlöðu frá manni sem ég þekkti sem Iain Glen (Tomb Raider og XXX). Rafhlaðan var sú endingarmesta í heimi og mjög verðmæt. Upphefst þá mikill eltingarleikur þar sem ég hitti fyrir Frönku Potente (Rent, Lola Rent og Bourne myndirnar). Hún brýtur sköflung og nef og ég, í svona Medic búning, tjasla henni saman. Ég hringi í Agnar til að ná í okkur en hann er of drukkinn til að heyra nokkuð í mér þannig að við erum bæði sprengd í loft upp. Við löbbum að líkum okkar og "lifnum svo við" bara til að vera drepin aftur og aftur. Spes.
Vondi Kallinn
"The Girl"
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.