26.8.2006 | 14:50
Sveitin
Fór 2 nætur út á land fyrir helgina. Fór á Krókinn að kíkja á pápa og svo noðrur til Ólafsfjarðar að heimsækja ættingja Ástu. Kom við á Siglufirði og fór þangað um einn versta veg sem ég hef keyrt hér á landi. Og svo kemur maður á Sigló og það er endastöð, vegurinn endar þar. Mjög einangrað. En ömurlegar samgöngur, engin furða að þeir þarna á Siglufirði vilji fá göng til Ólafsfjarðar til að bæta samgöngurnar.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Margra milljarða göng sem 500 hræður munu nýta að staðaldri... væri ekki viskulegra að eyða peningunum í að tryggja gjaldlausa menntun fyrir alla sem vilja?
Agnar Freyr Helgason, 28.8.2006 kl. 21:41
Ohh, ég sakna Skagafjarðarins fagra !!!
Guðrún Lilja (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 10:30
Göngin nýtast sem flutningsleið til Siglufjarðar aðallega, og náttúrulega líka fyrir íbúana. Vegurinn sem er nú er ekki hæfur fyrir vörubíla.
Andri Sigurðsson, 29.8.2006 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.