3.5.2006 | 17:23
Kvikmyndapælingar
Sá Fun with Dick and Jane í gær, hún var ágæt. Gef henni 2 og klink. Svo er ég að mana sjálfan mig upp í að sjá Hostel, sem gerist einmitt á Balkanskaga er mér sagt, en þangað er ég að fara í sumar, og mun eflaust gista á nokkrum hostelum, þar á meðal á Hostel Celica sem er fyrrverandi fangelsi þar sem klefarnir eru gistiherbergi. http://www.hostelcelica.com/
Spurning hvort maður geymi Hostel?
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Á ég að bjóða mig fram í Stjórn Ungra Jafnaðarmanna?
Tónlist
Tónlist
-
Q-Lazzarus - Silence of the Lambs - Goodbye Horses
Frábært lag, er í Silence of the Lambs og Clerks 2
-
The Go! Team - Thunder Lightning Strike - Ladyflash
Frábært sound, hresst og ferskt
-
Jack Johnson - Sing-A-Longs & Lullabies for the Film Curious George - Upside Down
Reddar manni í próflestri
Athugasemdir
Sæll spjátrungur!
Hostel ku gerast í Slóvakíu, sem er ekki alveg á Balkanskaganum, en umfjöllunarefnið eru engu að síður afar relevant fyrir unga sjentilmenn á ferð um Austur-Evrópu. Þetta er í rauninni nauðsynlegt áhorf svo maður hafi nú allan varann á...
Fyrir áhugasama skal bent á að Super7-gengið mun gista í klefum 101, 106 og 115 þegar komið verður til Ljubljana. Úje!
Agnar Freyr Helgason, 3.5.2006 kl. 17:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.