Kominn heim

Ah, Balkans. Ljúfar minningar. Og sárar, eins og ákveðið atvik í Sarajevo þegar fannst enginn pappír á toilettinu á hostelinu, þið vitið hvað ég á við kæru ferðafélagar. Kynntumst mikið af skemmtilegu fólki, í Sarajevo kynntums við manni sem dansaði við Ásgeir og manni sem varð skotinn í Kjartani á staðnum sem Franz Ferdinand var skotinn, hérna er kauði


Meira seinna! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Már Guðmundsson

Í Sarajevo kynntumst við svo sannarlega fólkinu. Ég var ánægður með þess borg - sérstaklega Glæsibæ.

Ítalíuvinurinn var flottur. En mest æðislegast við þessa mynd er auðvitað sú staðreynd að ég er á henni.

Magnús Már Guðmundsson, 17.7.2006 kl. 00:17

2 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Já, Sarajevo var sko ekkert slor! Þjónustulundin var alveg framúrskarandi og þjóðarrétturinn, pylsulaukur, ekki verri :)

Agnar Freyr Helgason, 17.7.2006 kl. 20:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband